7.8.2008 | 11:41
Farin í bloggfrí!
Þarf að vera dugleg að vinna við ritgerð og fleira svo ég kem ekkkert til með að skrifa hér inn fyrr en það er búið. Ætlaði að skrifa hér inn um daginn en þá var allt kerfið bilað, ekki hægt að setja inn myndir eða neitt. Verð vonandi búin um mánaðarmótin Kem til með að kíkja á ykkur þó ég kvitti ekki endilega, þá verður maður að fara bloggrúntinn reglulega.
Athugasemdir
Vertu nú alveg ógisslega dugleg og komdu margefld til baka!
Ég er núna að peppa í mig dugnað að klára fyrir sýninguna í mánaðarlok .... Ísland er yndislegt heim að sækja og veðrið hefur heldur betur monntað sig undanfarna daga!
www.zordis.com, 8.8.2008 kl. 01:21
Gangi þér vel eða á maður kannski að segja frekar: "tu tu"
Bestu kveðjur úr Hafnarfirðinum
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.8.2008 kl. 14:31
Já, bloggið er tímafrekt í raun og veru. Maður verður að forgangsraða stundum - og nám, vinna og annað slíkt verður að sjálfsögðu að ganga fyrir! Gangi þér bara virkilega vel skottið mitt og bara hlakka til að sjá þegar þú kemur sterk aftur inn. Knús og kram í nóttina þína ....
Tiger, 13.8.2008 kl. 03:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.