Það sem maður er með í höndunum þessa dagana (fyrir utan börnin ;-))

Móðir og Barn  Hef ekki verið mikið að handavinnast núna en samt alltaf eitthvað, aðalega verið að sauma í þessarri mynd og leyniSAL sem verið er að gera í klúbbnum.  Svo auðvitað tekið nokkur spor í eitthvað af myndunum sem eru langt komnar, set inn myndir þegar ég klára eitthvaðWink

Á prjónunum eru tvö stykki, set inn myndir þegar ég klára þau (EF),Halo kláraði nú vagnteppið, ætla samt ekki að setja inn nýja mynd af því.Whistling

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Virkilega flottur útsaumur, hrikaleg vinna!

Vagnteppid er fallegt og litla krúttid sómir sér vel med zad.  Mig langadi ad segja ad "fíbblarnir" zykja mér alltaf fallegir og jafnan gródur zegar hann er vel hirtur.

Sólarkvedjur frá strandlengjunni.

www.zordis.com, 4.6.2008 kl. 18:26

2 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

oh... þetta er svoooo falleg mynd !

set með hérna að gamni mínu link á vinnuferlið þegar að ég saumaði hana...

http://lena.bloggar.is/sida/18329/

Rannveig Lena Gísladóttir, 4.6.2008 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband