Takk fyrir allar kveðjurnar!

Einhvern veginn ekki haft neitt að segja síðan ég kom heim!

Veit ekki hvort það er af því að það er auðvitað ekkert sem toppar það að fá að vera viðstödd þegar ný mannvera kemur í heiminn!

Eða hvort það sé það að nóg hefur verið að gera í vinnu og svo auðvitað að dúlla svolítið í kringum kallinn..........    Hann var kominn heim á undan mér!   Fékk að taka prófin, hér fyrir vestan, var í síðasta prófinu á föstudag....

Ætlaði á nuddmót, fyrstu helgina í maí, þegar fréttist að ég væri búin að skrá mig, var nuddmótið slegið af.........

 Bið að heilsa ykkur í bili, þarf að mæta í vinnu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Heldurðu að mótshaldarar hafi frétt af ykkur mæðgur með brotthætta hluti og keðjusög?? Fæ ég annars sögina lánaða við tækifæri???

Ylfa Mist Helgadóttir, 13.5.2008 kl. 17:06

2 Smámynd: www.zordis.com

Þú mátt alltaf nudda mig .... þrái nudd ...

knús í vesturátt!

www.zordis.com, 13.5.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Ylfa mín, færð sögina lánaða, þegar við erum ekki að nota hana

Zordis, þú segir bara til ef þú ert einhversstaðar nálægt  þá skal ég sko nudda fæturnar á þér.....

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 13.5.2008 kl. 23:27

4 Smámynd: Tiger

  Alveg sammála þér mín kæra að það er fátt sem toppar það þegar ný mannvera lítur dagsins ljós! Knús þá þig og hafðu það ljúft ætíð!

Tiger, 15.5.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband