Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Samúðarkveðjur til ykkar
Elsku Ása innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldunar við fráfall ömmu þinnar, ég minnist hennar sem góðrar og traustrar konu. Kv. Fríða
Fríða Ágústsdóttir, mið. 28. jan. 2009
kolhall@simnet.is
Þetta eru meiriháttar fallegur harðangur. Hvar er hægt að nálgast svona munstur? Kolbrún Halldós.
Kolbrún Halldórs. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. okt. 2008
olofg@sminor.is
Langar ótrúlega mikið í uppskriftir af harðangursdúkunum, þeir eru bara fallegir.
Ólöf Guðm. (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. okt. 2008
Takk fyrir innlitin!
Anna María, alltaf gaman að spjalla, hafðu það sjálf sem best! Ása Mæja frænka, gaman að þú skildir rekast inn, alltaf gaman að heyra í ættingjunum
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, sun. 6. apr. 2008
Sæl frænka, flott síða .
Rakst fyrir tilviljun á síðuna þína. Flott handavinnan þin. Þessi handavinnuárátta er greinilega mjög ríkjandi í þessari ætt þ.e.a.s. Pálsættinni.Annars er ég 'Asa María Hauksdóttir, dóttir Hauks og Svönu á Drangsnesi,bý í Búðardal en starfa eins og er sem kokkur hjá vegaverktaka sem er að gera nýja veginn yfir Arnkötludalinn og yfir í Reykhólasveitina, það verður sko gaman fyrir ykkur fyrir vestan þegar verður búið að opna þennan spotta, vegalengdin til R-víkur styttist allverulega. Bestu kveðjur vestur til allra skyldmenna.
'Asa Mæja (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 29. mars 2008
Flott síða ;)
Hæhæ. mamma :P ég sé að síðan er mest um handavinnuna þína :P Kv. Iðunn
Iðunn Ýr (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. feb. 2008
Gleðileg jól
Gleðileg jól kæra vinkona og takk fyrir skemmtilegar samveru- og saumastundir á liðnu ári. Vonandi verða þær enn fleiri á nýja árinu. Hafrún Ásta í allt í kross
Hafrún Ásta (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 24. des. 2007
Heelú.... :-)
hæhæ alltaf gaman að kíkja við hjá þér Ása. vilda bara kasta áþig kveðju bið heilsa þarna vestur á firði kv Helga Kristín
Helga kristín, (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. maí 2007
Rosalega flott
Værir´þú til í að skiptast á munstrum ? er alveg kolfallin fyrir jólasveininum innilega til hamingju með hann. Vonandi heyri ég frá þér. Kveðja Valdís netfang vlt@visir.is
Valdís (Óskráður), lau. 24. mars 2007
Kvitt kvitt - hrikalega flott til hamingju
Ég vissi að það lægi sitt lítið af hverju í handraðanum þínum.. Kv. Fríða Ág.
Fríða Ág (Óskráður), mán. 5. mars 2007
Ég kvitta fyrir mig
annað væri nú dónaskapur hehe flott síða...
Hafrún Ásta úr allt í kross (Óskráður), mán. 5. mars 2007
Kveðja úr Reykjavík
Hæ hæ. Frábært að þú sért búin að netvæðast :) Lennti hérna inni á einhverju rápi á netinu. Það var æðislega að hitta ykkur Kalla um daginn. Vonandi sjáumst við fljótlega aftur. Kær kveðja Ella og Baltasar
Elísa Sóley (Óskráður), fös. 22. sept. 2006
hæ skvísa
Flott síða hjá þér og til hamingju kv Bylgja Hrönn
Bylgja Hrönn (Óskráður), mán. 10. júlí 2006