Fyrst ber að telja Móður og Barn, það gengur bara ágætlega með hana, þó ekki alveg búin!
Svo er konan með eitthvað á prjónunum sem setja á með öðru í jólapakkana.
Eitthvað er konan að " Bucillast" líka....
og auðvitað er líka verið að sauma eitthvað svona jóla.. jóla....
Athugasemdir
Handavinnan þín er alltaf jafn æðisleg!
Ertu til í að lána mér uppskriftina að þessum vestum? Langar að prjóna á dömuna mína...
Rannveig Lena Gísladóttir, 9.11.2008 kl. 09:06
Flott hja þér.
Aprílrós, 9.11.2008 kl. 17:09
Zú ert snillingur í höndunum. Peysturnar eru geggjadar og jólaskrautid frábaert!
Amma mín heitin gerdi svona Bucilla jólahring og zad er bara dásamlegt ad tengja jólin og ömmu saman. Flott Módir og barn.
www.zordis.com, 9.11.2008 kl. 22:37
p e y s u r n a r átti zad ad vera!
www.zordis.com, 9.11.2008 kl. 22:39
Vá nóg að gera í handavinnunni hjá þér Frábært!
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.11.2008 kl. 00:09
Dugnaðurinn
Fanný , 10.11.2008 kl. 05:14
Vá bara, dugnaðurinn í þinni sko! Þetta er glæsilegt hjá þér og um að gera að hafa nóg í höndunum á þessum erfiðu tímum. Heimagerðar jólagjafir eru alltaf lang bestar finnst mér ..
Knús og kreist á þig ljúfan!
Tiger, 10.11.2008 kl. 14:37
rosalega er handavinnan þín falleg og vestin þau eru bara snilld kv Jóhanna
Jóhanna (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 01:08
Almáttugur! Það er eins gott að það er handavinnukona í grenninu.... ekki er ég svo klár í þessu!!!!
Ylfa Mist Helgadóttir, 15.11.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.