10.10.2008 | 08:23
Orðlaus!
Veit ekki hvað maður á að segja um ástandið í þjóðfélaginu þessa dagana! Sennilega best að segja sem minnst, því fæst orð bera minnsta ábyrgð!
Set hér inn mynd af einni prinsessunni minni í peysu sem amma prjónaði!
Sendi ljúfar kveðjur út í haustið!
Athugasemdir
Æðisleg peysa! nennirðu að prjóna svona á mig? Bara aðeins stærri??
Ylfa Mist Helgadóttir, 10.10.2008 kl. 16:56
Mjög flott handverk og fyrirsætan yndisleg!
www.zordis.com, 10.10.2008 kl. 17:43
Glæsileg peysa og stúlkan sem í henni er ;)
Aprílrós, 13.10.2008 kl. 01:04
Flott peysa!
Rannveig Lena Gísladóttir, 13.10.2008 kl. 09:32
Flott peysa á flottri prinsessu
Bros og knús í þitt hús (sjá blogg um Knúsuvikuna Miklu á juljul.blog.is nú og svo mitt blogg )
Bestu kveðjur .... já heyrðu, ég ætti nú kannski að sýna þér saumakonunni, krosssaumsmynstrin sem ég er að hanna þessa dagana.....)
Ragnhildur Jónsdóttir, 13.10.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.