Klukk!

Ragjó klukkaði mig fyrir 2 vikum síðan, svo sennilega er best að reyna að svara þessu.......

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Rafvirkjun, Loftskeytastöð, Beitning, Verslunarstörf og fl, og fl.

 

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:

Allar ævintýra- og spennumyndir.

 

Fjórir staðir sem ég hef átt heima á:

Hólmavík, Ísafjörður, Hnífsdalur og Bolungarvík.  (Sem ég segi, VESTFIRÐINGUR í húð og hár)

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

House, spurningaþættir, nátturulífs- og fræðsluþættir, lögregluþættir.

 

 Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Kúba, Egyptaland, Kanarí og Færeyjar, fyrir utan alla fallegu staðina hér á landi.

 

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

bb.is,  mbl.is, yahoo.com og facebook.com.

 

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Lambakjöt, Fiskur, laukur af öllum stærðum og gerðum og ostur!

 

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Hmm, sennilega yrðu það þá allskonar handavinnu- og uppskriftarbækur, Biblían og sumt eftir Þórberg.

 

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

skordalsbrynja

annaschmidt

orverpid

hallasigny


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Hahaha já það er sko einsgott að svara klukkkallinu sko.

Þakka þér fyrir, þetta var gaman að lesa  

bestu kveðjur vestur á bestu vestfirðina þína

Ragnhildur Jónsdóttir, 30.9.2008 kl. 18:29

2 Smámynd: www.zordis.com

Laukur af öllum stærðum .... ahhahahhaha  Laukur er gamalt amish ráð við bólgum minnir mig svona eins konar pensilín.

Velkomin aftur eða hef ég verið fjarverandi

www.zordis.com, 30.9.2008 kl. 19:38

3 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

já Ragnhildur mín, betra seint en aldrei!

Zordis mín, ákvað að setja þetta, vegna þess að börnin mín kvarta alltaf yfir því að ég vilji helst hafa lauk í ÖLLU, sama hvernig mat eða salat ég geri......  Veit ekki hvort þetta er rétt með bólgurnar en hef alltaf heyrt að laukur sé fullur af andoxunarefnum, sem sagt hollur og GÓÐUR   

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 1.10.2008 kl. 09:13

4 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 1.10.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband