27.2.2008 | 15:31
Snjókoma um nótt!
Er ekki mikill snillingur með myndavélina, en finnst samt gaman að reyna að festa fegurð augnabliksins á mynd. Tekst auðvitað misjafnlega upp, en þar sem ég er heima veik, reyni ég að finna mér eitthvað til dundurs. Eins og hefur komið fram hér áður, þá elska ég snjóinn, finnst allt svo hreint og fallegt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.