Það sem ég dunda mér við!

100_1472The Willow FairySet hér inn myndir af því sem ég hef verið að dunda mér við síðustu vikuna.  Þegar maður er ekki að vinna, þá situr maður oftast í sófahorninu, með annað augað á sjónvarpinu og eitthvað til að dunda sér við í höndunum ....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gaman og spennandi að fylgjast með myndunum í vinnslu. Álfurinn verður meiriháttar! Þetta kveikir í mér að kannski fara að setja meira af handavinnunni minni á bloggið mitt.

bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:21

2 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Það væri nú gaman að fá að sjá meira eftir þig, þannig að ég styð það að þú drífir í því!

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 10.2.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband