31.1.2008 | 11:18
Það sem ég dunda mér við!
Set hér inn myndir af því sem ég hef verið að dunda mér við síðustu vikuna. Þegar maður er ekki að vinna, þá situr maður oftast í sófahorninu, með annað augað á sjónvarpinu og eitthvað til að dunda sér við í höndunum ....
Athugasemdir
Gaman og spennandi að fylgjast með myndunum í vinnslu. Álfurinn verður meiriháttar! Þetta kveikir í mér að kannski fara að setja meira af handavinnunni minni á bloggið mitt.
bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:21
Það væri nú gaman að fá að sjá meira eftir þig, þannig að ég styð það að þú drífir í því!
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 10.2.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.