Myndir í innrömmun!

Ég sagði ykkur frá því hér einhvern tímann í sumar að ég hefði farið með litla jólasveininn minn í innrömmun hér í nágrenninu og spurt hvað það myndi kosta að ramma hana inn með rauðu kartoni+hvítu og gylltan ramma.  Verðið sem ég fékk uppgefið var um 10.000.

þá ákvað ég að fara með myndirnar mínar frekar suður í Innrömmun Renate, en stelpurnar í saumklúbbnum mínum höfðu mælt svo mikið með henni.

Hér er svo afraksturinn, sú litla eins og ég vildi hafa hana + þessi stóra á 8800 kr. Grin 

Fer sko örugglega með mínar myndir til Renate í framtíðinni! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Renate er alveg snilldin ein í innrömmun... og ekki spillir það fyrir að hún er töluvert ódýrari en þeir sem ég hef áður verslað við

Glæsilegar myndir!

Rannveig Lena Gísladóttir, 5.12.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband