11.5.2007 | 18:03
Redworkið búið!
Jæja, þá er Redworkið farið í póst, var nú kannske ekki alveg 100% ánægð með hvernig frágangurinn gekk, en lét það samt fara svona ( ekki viss hvort ég gæti gert eitthvað betur ) Þá er bara að bíða og sjá hvernig viðtökurnar verða, vona bara að hún verði sátt við þetta! Mér fannst alla vegna gaman að sauma þetta, var eitthvað sem mig var búið að langa til að prófa í töluverðan tíma Set inn myndir eftir helgina þegar ég veit að það er komið á leiðarenda !!!!
Kveðjur úr Bolungarvíkinni.
Ása
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.