14.4.2007 | 15:17
Myndirnar!
Það tókst loksins að setja inn myndir, þrátt fyrir dagsetninguna sem stendur á myndunum þá voru þær teknar í dag.... Tók ekki eftir að það væri vitlaus dagsetning fyrr en ég var búin að setja myndirnar inn......
Þetta er sem sagt vika 5 hér til vinstri og Button ´n Bears er hér til hægri. ; )
Ása
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.