5.3.2007 | 12:44
SAUMASKAPUR
Er að hamast við að klára þessa mynd, svo ég geti byrjað á nýrri með góðri samvisku
Veit ekki hvort ég var búin að minnast á að ég er komin í saumaklúbb á netinu- alltikross-
finnst alveg rosa gaman að vera í honum... heyra í fullt af konum sem eru jafn "ruglaðar" og ég.
Búin að panta mér slatta af handavinnu af Ebay Er núna að bíða eftir að fá sendingu Mynd sem ég hlakka mikið til að byrja á.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.