19.9.2010 | 21:16
Ljóð ..
Sársaukinn umlykur mannkynið
og stjörnurnar slökna ein og ein
Engin von, engin framtíð...
bara endalaus sálarmein
Djöflarnir dansa í kringum mig
en ér er sterkari en þeir
Ég óttast ekki
þegar ástin deyr
Myrkrið umlykur hjarta mitt
og skyggir á þig
Dauðinn kallar og kallar
hann kallar á mig
Tár mín væta jörðina
og fylla djúpar sprungur
Sársaukinn hann kæfir mig
dómur minn er þungur
Dauðinn og myrkrið kalla á mig
og ég veit ég verð að svara
Ég kveð ykkur ástvinir mínir
það er kominn tími til að fara
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.