Mig langar svo til að vita hvort ég geti fengið uppskriftina af þessu teppi, ég er nefnilega að verða AMMA jeiii, og mig langar svo til að gera svona teppi.
Sæl, ég fann síðuna þína þegar ég var að gúggla hekl =) og var að spá í hvort þú hefðir ennþá þessa uppskrift, þetta er alveg svakalega fallegt teppi og litasamsetningin hjá þér alveg frábær
Athugasemdir
Hæ hæ.
Mig langar svo til að vita hvort ég geti fengið uppskriftina af þessu teppi, ég er nefnilega að verða AMMA jeiii, og mig langar svo til að gera svona teppi.
Kærar Eyjakveðjur, og með fyrirfram þakklæti.
Sólrún Unnur Harðardóttir.
Sólrún Unnur Harðardóttir (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 00:18
Góðan dag
einnig væri dásamlegt að fá uppskrift að þessu teppi
ingibjörg viggósdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 10:43
Ekkert sjálfsagðara, en hvernig á að koma uppskriftinni til ykkar veit ég ekki.
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 4.9.2008 kl. 09:30
Sæl, ég fann síðuna þína þegar ég var að gúggla hekl =) og var að spá í hvort þú hefðir ennþá þessa uppskrift, þetta er alveg svakalega fallegt teppi og litasamsetningin hjá þér alveg frábær
Íris Gefnardóttir (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 12:01
Sælar. væri hægt að fá þessa uppskrift hjá ykkur.
Vantar svo að gera eitt svona teppi og finn ekki uppskriftina mína.
Kveðja Anna Ragnars.
Anna Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.9.2020 kl. 21:51